ÍA - KR

Sverrir Vilhelmsson

ÍA - KR

Kaupa Í körfu

Öflugt lið KR-inga gegn reyndum Færeyjameisturum í keppni um Atlantic-bikarinn í Frostaskjóli TVÍBURARNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugsson leika í fyrsta skipti saman með KR á eigin heimavelli þegar Íslandsmeistararnir taka á móti Færeyjameisturum HB í meistarakeppni landanna á KR-vellinum á morgun. Leikurinn hefst kl. 17 og er önnur viðureign meistaraliða þjóðanna um Atlantic-bikarinn en ÍA vann B36 í Þórshöfn í fyrravor, 2:1, í fyrsta leiknum. MYNDATEXTI: Arnar Gunnlaugsson á ferðinni með knöttinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar