Holtakjúklingur-Ásmundarstaðir

Sverrir Vilhelmsson

Holtakjúklingur-Ásmundarstaðir

Kaupa Í körfu

Bjarni Ásgeir Jónssson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs hf., segir fyrirtækið nú athuga réttarstöðu sína í samráði við lögmenn, og komi til greina að höfða mál á hendur fulltrúum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands sem gert hafa alvarlegar athugasemdir við kjúklingabú fyrirtækisins á Ásmundarstöðum og sláturhús þess á Hellu. Starfsmenn Reykjagarðs hf. útbýttu kjúklingakjöti til þeirra sem heimsóttu Ásmundarstaði um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar