Búdda

Sverrir Vilhelmsson

Búdda

Kaupa Í körfu

Ásbjörn Leví Grétarsson, 23 ára húsasmiður úr Hafnarfirði, var fyrstur Íslendinga vígður búddamunkur hér á landi á sunnudaginn. Ásbjörn stundar svokallaðan Therevada-búddisma, sem er af elsta skóla búddisma og leggur áherslu á göfuglyndi. Ásbjörn var vígður Samanera-munkur og er því orðinn meðlimur í samfélagi búddamunka, sem heitir Shanga, einn Íslendinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar