Styrktarsýning

Styrktarsýning

Kaupa Í körfu

Á SUNNUDAGINN var tekið forskot á væntanlega frumsýningu Stjörnustríðs næsta föstudag þegar ákveðið var að hafa tvær sýningar á myndinni til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Íslandsbanki bauð krabbameinssjúkum börnum og aðstandendum þeirra á sýningu kl. 13. Börnin skemmtu sér vel á forsýningunni á Stjörnustríði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar