Meðferðarheimilið Árbót

Meðferðarheimilið Árbót

Kaupa Í körfu

Meðferðarheimilið Árbót. Hann er dálítið sérstakur, búskapurinn í Árbót í Aðaldal. Þetta er myndarleg jörð, húsakostur ágætur og bændur eiga laxveiðiréttindi í hinni frægu Laxá. Þarna eru hestar og sauðfé, en það sem gerir búskapinn sérstakan er tvennt. Nautgriparæktin og mannræktin, Hákon við vörðuna fyrir ofan bæinn. Þaðan horfði hann yfir Árbót fyrir 25 árum og taldi líklegt að jörðina mætti rækta vel upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar