Ráðherrar

Ráðherrar

Kaupa Í körfu

Ræst úr samskiptum ríkjanna að undanförnu NORSKI forsætisráðherrann, Kjell Magne Bondevik, er hér í opinberri heimsókn ásamt föruneyti. Davíð Oddsson forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen tóku á móti Bondevik og eiginkonu hans, Bjørg Bondevik, á hádegi í gær. MYNDATEXTI: FORSÆTISRÁÐHERRAR Noregs og Íslands héldu blaðamannafund í ráðherrabústaðnum í gær. Ráðherrarnir Kjell Megne Bondevik forsætisráðherra Noregs og Davíð Oddson forsætisráðherra á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar