Fiskbúð

Fiskbúð

Kaupa Í körfu

Fisksalinn á horninu á undir högg að sækja með aukinni samkeppni frá stórmörkuðum en eygir þó framtíð í aukinni fiskneyslu og vöruþróun. "KRÖFURNAR eru orðnar miklar hvað varðar útlit og umgjörð. Margar fiskbúðir eru ekki reknar í nógu góðu húsnæði og kosta þyrfti miklu til við endurnýjun svo það uppfyllti kröfur," segir Ragnar Hauksson í Fiskbúð Hafliða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar