Skaftafell
Kaupa Í körfu
Á níunda hundrað manns, flestir þeirra Íslendingar, voru á tjaldstæðinu í Skaftafelli í góðviðrinu um helgina, en í gær var mannfjöldinn orðinn svipaður því sem að jafnaði hefur verið í sumar. Þór Hagalín, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvarinnar í Skaftafelli, segir að yfirleitt hafi verið á annað hundrað manns á svæðinu fram að síðustu helgi, eða um 20% færri en í meðalári, enda hefur að mestu verið sólarlaust síðustu fimm vikur. Í gær var sólskin og hitinn um 21 gráða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir