Akureyri

Sverrir Vilhelmsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

Bókasafni Háskólans á Akureyri var nýlega afhent heimspekibókasafn Páls S. Árdal, fyrrverandi heimspekiprófessors í Ontario í Kanada, en það voru þær Harpa Árdal, eiginkona hans, og Maja Árdal, dóttir þeirra, sem afhentu safnið formlega við athöfn á sal háskólans. Harpa Árdal, Sigrún Magnúsdóttir, yfirbókavörður Bókasafns Háskólans á Akureyri, og Maja Árdal glugga í bækur úr safni Páls S. Árdal en bókasafn hans hefur nú verið afhent safninu til eignar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar