Miklubrautarbrúin steypt
Kaupa Í körfu
Miklubrautarbrúin steypt Hafist var handa klukkan fimm í morgun við að steypa gólf brúarinnar yfir Miklubraut við Skeiðarvog og er áætlað að verkinu verði lokið um klukkan átta í kvöld. Í gólfið fara um 1.415 rúmmetrar af steypu og munu tíu steypubílar sjá um að aka steypunni á staðinn. Tveir kranar með steypusíló hífa steypuna upp á brúargólfið auk tveggja steypudælubíla sem sjá um að dæla steypunni þangað. Ætla má að ríflega 200 steypubílsfarma hafi þurft til að steypa gólf brúarinnar yfir Miklubraut við Skeiðarvog í gær. Umfang steypuverks í byggð hefur aldrei verið jafnmikið. Vinnan gekk vel, að sögn verkstjóra á staðnum. Hann sagði gott veður hafa aukið á góðan starfsanda meðal þeirra sem þátt tóku í framkvæmdunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir