Þórhallur Skúlason

Þórhallur Skúlason

Kaupa Í körfu

Þórhallur er stofnandi og aðaleigndi útgáfufyrirtækisins Thulemusik. Fjárfesting Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins í 30% hlut í Thulemusik ýtir undir gott gengi útgáfufyrirtækisins á alþjóðavettvangi Útflutningur á íslenskri tónlist er ekki nýr af nálinni en hingað til hefur ekkert fyrirtæki einbeitt sér alfarið að honum. Thulemusik er eina útgáfufyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í útflutningi á rafrænni tónlist frá Íslandi og fyrirtækið hefur náð góðum árangri. MYNDATEXTI: "Thulemusik er framleiðsluhús fyrir rafræna tónlist og samvinna við listamennina er mikil," segir Þórhallur Skúlason, framkvæmdastjóri Thulemusik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar