Ragnar Kjartansson

Þorkell Þorkelsson

Ragnar Kjartansson

Kaupa Í körfu

"BÁRÐUR MINN Á JÖKLI" EFTIR VALDIMAR HREIÐARSSON Á ARNARSTAPA á Snæfellsnesi stendur stór hlaðin stytta af svipmiklum og mikilúðlegum manni. Hann horfir til Snæfellsjökuls, þessi maður, og það er engu líkara en hann sé hluti af náttúru staðarins, að hann endurspegli hana og túlki í mynd, sem virðist af hálfu manns og hálfu trölls. Ragnar heitinn Kjartansson myndlistarmaður er höfundur verksins sem var afhjúpað 17. júní 1985. Er það reist til minningar um hjónin Jón Sigurðsson og Guðrúnu Sigtryggsdóttur, sem bjuggu lengst af á Bjargi á Arnarstapa.. MYNDATEXTI: Ragnar Kjartansson myndhöggvari með frumgerð sína af myndinni af Bárði Snæfellsás, sem stendur á Arnarstapa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar