Brattahlíð við Eiríksfjörð á Grænlandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brattahlíð við Eiríksfjörð á Grænlandi

Kaupa Í körfu

Árni Johnsen formaður byggingarnefndar og Páll Sigurjónsson forstjóri Ístaks ánægðir fyrir framan Þjóðhildarkirkju. Mynstrið á fjölunum inni í henni er gert með eftirlíkingu þúsund ára gamals verkfæris, sem fundist hefur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar