Brattahlíð við Eiríksfjörð á Grænlandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brattahlíð við Eiríksfjörð á Grænlandi

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið slóst í för til Brattahlíðar með Ístaksmönnum og fleirum. Hér sjást þeir sem komið hafa að verkinu en fremst á myndinni má m.a. sjá Sören Langvad forstjóra danska verktakafyrirtækisins Pihl, Tómas Tómasson yfirverkfræðing, Guðmund Jónsson verkstjóra trésmíðinnar, Pál Sigurjónsson forstjóra Ístaks, Árna Johnsen formann byggingarnefndar og Svein Fjeldsted verkefnisstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar