Vísitasíuferð biskups Íslands

Kristján Kristjánsson

Vísitasíuferð biskups Íslands

Kaupa Í körfu

Biskup Íslands messaði í Botnatóft í Suðurárbotnum. Biskup Íslands ræðir við Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði, sem hefur af miklum dugnaði og atorku lagt sitt af mörkum við vörðuleit og uppgvötun fornra gönguleiða á hálendinu. Fyrir aftan þá stendur kona biskups, frú Kristín Guðjónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar