Krakkar í pollagöllum

Krakkar í pollagöllum

Kaupa Í körfu

Þó veður í Reykjavík hafi verið nokkuð þurrt að undanförnu er betra að vera í góðum pollagalla þegar maður er að leika sér úti. Þetta vita Hjörtur Jóhann og Sigurður Bessi en þeir eru góðir vinir og leika sér saman á leikskólanum Laufásborg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar