Árbæjarsafn

Arnaldur Halldórsson

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Borgarminjaverðir og forstöðumenn minjasafna á Norðurlöndum ræddu gamla og nýja menningu í Árbæjarsafni. Málþingið í Árbæjarsafni á föstudaginn var hluti heimsóknar norrænna borgarminjavarða og forstöðumanna minjasafna hingað og má segja að tilgangurinn hafi verið að læra af reynslu menningarhöfuðborganna fyrrverandi, Kaupmannahafnar og Stokkhólms. Þórunn Sigurðardóttir stjórnandi menningarborgarárs Reykjavíkur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar