Óðinn Magnússon

Arnaldur Halldórsson

Óðinn Magnússon

Kaupa Í körfu

Óðinn Magnússon er nú á hringferð um landið á hjólhesti sínum en hann lagði upp frá Reykjavík á laugardag. Tilgangur ferðarinnar er að safna áheitum vegna stofnunar áfangaheimilisins Í deiglunni, sem ætlað er unglingum á aldrinum 16­21 árs sem eru að koma úr áfengis- og fíknefnameðferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar