Frjálsíþróttir Bikarkeppni FRÍ á Laugardalsvelli

Jim Smart

Frjálsíþróttir Bikarkeppni FRÍ á Laugardalsvelli

Kaupa Í körfu

Glaðbeittir fyrirliðar. ÞAÐ voru glaðbeittir FH-ingar sem tóku á móti sigurlaunum sínum að lokinni bikarkeppni FRÍ á Laugardalsvelli. Fremstir meðal jafningja voru fyrirliðarnir, Birna Björnsdóttir og Bjarni Þór Traustason. FH vann öruggan sigur í keppninni sjötta árið í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar