Ráðstefna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um nettölvur nútímans Ákveðið afturhvarf að verða NÚTÍMA samskipti ehf. og Opin kerfi hf. gengust nýlega fyrir ráðstefnu um nettölvur nútímans í Iðnó við Tjörnina. Á ráðstefnunni voru flutt erindi, fyrirtæki kynntu reynslu sína af vinnu við nettölvukerfi og starfsmenn Nútíma samskipta og Opinna kerfa fjölluðu um tækninýjungar á þessu sviði. Nútíma samskipti hafa umboð fyrir Capio nettölvulausnir frá hollenska fyrirtækinu Boundless Technologies en fulltrúi frá því var einn þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnunni. MYNDATEXTI: Frá ráðstefnu Nútíma samskipta og Opinna kerfa um nettölvur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar