Grafarvogskirkja

Sverrir Vilhelmsson

Grafarvogskirkja

Kaupa Í körfu

Grafarvogur Nú eru tíu mánuðir þar til Grafarvogskirkja verður vígð 18. júní nk. við athöfn í tengslum við kristnitökuhátíð. Búið er að klæða kirkjuna að innan en á dögunum var hafist handa við að klæða kirkjuna að utan með granítsteini frá Spáni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar