Sumar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sumar

Kaupa Í körfu

Hjólað í ljóði Sólargangur er tekinn að styttast og komið síðsumar. Þessi skemmtilega mynd minnir þó á flest annað því fátt er sumarlegra en léttklæddir reiðhjólamenn og ljóð Reykjavíkurskáldsins Tómasar Guðmundssonar, Við Vatnsmýrina, sem letrað er á rúður Ráðhúss Reykjavíkur. ljóð eftir tómas guðmundsson sem heitir við vatnsmýrina er í ráðhúsi rvk, fyrir utan eru tveir hjólreiðamenn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar