Sorpulistaverk

Jim Smart

Sorpulistaverk

Kaupa Í körfu

Menningarnótt Reykjavíkur er í kvöld og vegna hennar hefur verið komið upp fimm verkum eftir Ingu Ragnarsdóttur myndhöggvara við Ánanaust í Reykjavík. Verkið er unnið á vegum Sorpu, sem er eitt átta fyrirtækja í borginni sem hafa fengið myndlistarmenn til að vinna verk tengd starfsemi þeirra. Í verki sínu hefur Inga Ragnarsdóttir unnið með hráefni Sorpu, endurnýjanleg verðmæti sem aðrir hafa hent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar