Gáski

Þorkell Þorkelsson

Gáski

Kaupa Í körfu

Smíði hinna svokölluðu Gáskabáta er nú hafin á ný á Íslandi en Regin Grímsson, bátasmiður, hefur um nokkurt skeið smíðað báta af þessu tagi í Nova Scotia í Kanada. Hann hefur nú tekið upp samstarf við iðnfyrirtækið Landnemann ehf. og verður reist nýtt húsnæði undir framleiðsluna hér á landi. Jónas Stefánsson og Regin Grímsson við tvo nýja Gáska sem þeir eru að leggja lokahönd á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar