Lundapysja
Kaupa Í körfu
Lundapysjur snúa vanalega ekki aftur í hreiðrin sín eftir að þær fara þaðan á haustin. Á öllu eru þó til undantekningar og henti það íbúa einn í Kópavogi að lundapysja sneri aftur í "holuna" sína, heim til hans. Grétar Örn Valdimarsson var staddur í Vestmannaeyjum og var um það bil að fara um borð í Herjólf þegar hann sá nokkrar lundapysjur þar hjá. Hann tók eina þeirra með sér til Kópavogs til að sýna börnunum sínum. Systkinin Alexandra og Eiður Örn Grétarsbörn voru ánægð, en hissa á því að pysjan skyldi rata aftur í Kópavoginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir