Lundapysja
Kaupa Í körfu
Lundapysjur snúa vanalega ekki aftur í hreiðrin sín eftir að þær fara þaðan á haustin. Á öllu eru þó til undantekningar og henti það íbúa einn í Kópavogi að lundapysja sneri aftur í "holuna" sína, heim til hans. Grétar Örn Valdimarsson var staddur í Vestmannaeyjum og var um það bil að fara um borð í Herjólf þegar hann sá nokkrar lundapysjur þar hjá. Hann tók eina þeirra með sér til Kópavogs til að sýna börnunum sínum. Þorvaldur Björnsson, hamskeri hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, var mættur á heimili Grétars og fjölskyldu í gær til þess að merkja pysjuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir