Marín og Böðvar

Arnaldur Halldórsson

Marín og Böðvar

Kaupa Í körfu

Í dag verða þrjár kvikmyndasýningar í Bæjarbíói í Hafnarfirði í tilefni af Menningardegi bæjarins. Það er Kvikmyndasafn Íslands sem hefur veg og vanda af sýningunum. Marín Hrafnsdóttir, menningarfulltrúi Hafnarfjarðar, og Böðvar Bjarki Pétursson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, fyrir utan Bæjarbíó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar