Grandi Listaverk
Kaupa Í körfu
FIRMA '99 er heiti á annarri sýningu í röð þriggja stórsýninga sem Myndhöggvarafélag Reykjavíkur stendur fyrir í tilefni að 25 ára afmæli sínu. Fyrsta sýningin var "Strandlengjan" (1998), einhver fjölsóttasta myndlistarsýning í Reykjavík í áraraðir. FIRMA '99, útisýning Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, verður formlega opnuð í dag klukkan 17. Verk Ingu Árnadóttur , Arfleifð Verkið samanstendur af fimm glersýningarkössum sem eru á stærð við símaklefa eða sturtuklefa (80 × 80 × 200 cm). Á köntum þeirra eru stálrammar. Kassarnir eru fylltir með flokkuðu sorpi og ber hver þeirra sinn einkennislit, því verðmæti sorpsins eykst eftir því sem flokkunin er meiri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir