Eldur

Sverrir Vilhelmsson

Eldur

Kaupa Í körfu

Rétt fyrir sjö í gærkvöldi kviknaði í gasgrilli, út frá gasleka. Grillið stóð á svölum í húsi við Bárugötu. Rúða við svalirnar sprakk vegna hitans og ytri hurð á svölunum skemmdist. Íbúar hússins höfðu forðað sér út þegar slökkviliðið kom á staðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar