Íslensk grafík

Íslensk grafík

Kaupa Í körfu

Félagið Íslensk grafík opnar í kvöld nýtt verkstæði og sýningarsal í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Myndlistarmenn geta nú leigt aðstöðu á verkstæði Íslenskrar grafíkur til lengri eða skemmri tíma. Hér sést Sigurbjörn Ingvarsson að störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar