Leikja- og sumarnámskeið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikja- og sumarnámskeið

Kaupa Í körfu

Kátir krakkar í heimsókn ÝMISLEGT er til gamans gert á leikja- og sumarnámskeiðum fyrir börn sem haldin eru í Reykjavík. Nú eru skólarnir að byrja en þeir sem voru á síðustu námskeiðum Dómkirkjunnar og Félagsmiðstöðvanna Þróttheima og Bústaða komu í heimsókn á Morgunblaðið í síðustu viku. Krakkarnir skoðuðu prentvélina stóru og sáu myndband um sögu og starfsemi blaðsins og voru kátir og fjörugir er þeir gengu á milli blaðamanna og forvitnuðust um vinnu þeirra. MYNDATEXTI:Krakkar af sumarnámskeiði Dómkirkjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar