Strengjakvartett

Arnaldur Halldórsson

Strengjakvartett

Kaupa Í körfu

Berjadagar er nafn á mikilli tónlistarhátíð sem fram fer í Ólafsfirði á morgun, laugardag, og á sunnudag. Að hátíðinni stendur Félag um tónlistarhátíð á Tröllaskaga, í samvinnu við heimamenn. Strengjakvartettinn og Örn Magnússon píanóleikari á æfingu fyrir Berjadagana. F.v. Hildigunnur Halldórsdóttir, Sigurlaug Eðvalsdóttir, Örn, Guðmundur Kristmundsson og Sigurður Halldórsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar