Stjarnan-Fylkir 0 : 3

Sverrir Vilhelmsson

Stjarnan-Fylkir 0 : 3

Kaupa Í körfu

1 deild karla . Boban Ristic úr Stjörnunni, sem hér er með knöttinn, gerði oft usla í vörn Fylkis. Hér reyna Ómar Valdimarsson, Hrafnkell Helgason og Sigurður Sigursteinsson að stöðva hann en samherji Boban, Veigar Páll Gunnarsson, er til í að taka við boltanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar