Reykjavíkurmaraþon

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurmaraþon

Kaupa Í körfu

Í dag fer Reykjavíkurmaraþon fram í sextánda sinn. Hlaupurum standa fimm mislangar vegalengdir til boða, maraþon sem er 42 kílómetrar, hálfmaraþon sem er 21 kílómetri, auk þriggja, sjö og tíu kílómetra hlaupa. Hópurinn hefur hlaupið saman í um 15 ár og hafa meðlimir hans margoft tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og ætla einnig að gera það í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar