Barnaspítali Hringsins
Kaupa Í körfu
Landssími Íslands afhenti á föstudag Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB, þrjú sett af myndfundabúnaði og þrjár tölvur sem tengjast honum. Verðmæti búnaðarins er um 600 þúsund krónur. Myndfundabúnaður auðveldar sjúkum börnum að stunda nám sitt, halda sambandi við skólafélaga og eiga samskipti við fjölskyldu og vini. Einnig er farið að nota búnað sem þennan til fjarlækninga, t.d. til læknisviðtala og læknisskoðunar milli landa. Sonja Ólafsdóttir, fv. krabbameinssjúklingur, og Jón R. Kristinsson læknir ræddu við sænskan lækni Sonju, með aðstoð myndfundabúnaðarins, en Sonja gekkst undir mergskipti í Svíþjóð fyrir átta árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir