Borgarholtsskóli

Arnaldur Halldórsson

Borgarholtsskóli

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg og Borgarholtsskóli hafa undirritað samning sín á milli um sérstakt nám fyrir stuðningsfulltrúa og skólaliða sem starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Námið markar upphafið að því að gera skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum að fagstéttum með því að skipuleggja símenntun til langs tíma og meta hana til framhaldsskólaeininga. Sigrún Magnúsdóttir, formaður fræðsluráðs Reykjavíkur, Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri og Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari Borgarholtsskóla, við undirritun samnings um nám starfsmanna grunnskóla Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar