Hannes Rannversson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hannes Rannversson

Kaupa Í körfu

MARGIR ferðamenn leggja leið sína upp að Fláajökli í Austur- Skaftafellssýslu, enda fólksbílavegur af þjóðveginum og upp að jökulrótum. Hannes Rannversson, fjögurra ára strákur úr Reykjavík, var á jöklinum í vikunni ásamt föður sínum og eldri bróður í þeim tilgangi að ná sér í klakastykki til að brjóta niður í ísmola. Hannes mundaði hamarinn og sló í jökulinn af miklum krafti til að losa klaka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar