Hafnfirðingur hf.

Þorkell Þorkelsson

Hafnfirðingur hf.

Kaupa Í körfu

Þrír skipstjórar reka útgerðina og fiskverkunina Hafnfriðing hf Erum gamaldags skarfar í þessu Í Hafnarfirði er rekin útgerð og fiskverkun sem kennd er við bæjarfélagið. Ytri umgjörð fyrirtækisins er eins og í gamla daga, eigendur starfa við veiðar og vinnslu og nýtni og góð meðferð á afla er höfð að leiðarljósi. MYNDATEXTI: Helgi Einarsson og félagar hans í Hafnfirðingi nýta fiskinn til hins ítrasta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar