BJÖRGUNARSVEITARFÓLK

Þorkell Þorkelsson

BJÖRGUNARSVEITARFÓLK

Kaupa Í körfu

Íslenskir björgunarsveitarmenn komnir heim frá Tyrklandi "Því miður fundum við engan á lífi" ÍSLENSKA björgunarsveitin, sem hefur verið við björgunarstörf á jarðskjálftasvæðunum í Tyrklandi síðustu daga, kom heim í gær eftir lærdómsríka för, en þótt sveitin hafi ekki fundið neinn á lífi í rústunum voru menn ánægðir með ferðina, en jafnframt þreyttir að sögn björgunarsveitarmannanna Tómasar Tómassonar og Guðjóns S. Guðjónssonar. MYNDATEXTI: Björgunarsveitarmennirnir Tómas Tómasson og Guðjón S. Guðjónsson, sögðu ferðina til Tyrklands hafa verið mjög lærdómsríka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar