Svartsengi

Jim Smart

Svartsengi

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um málefni FBA Útilokað að selja einum aðila HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, kveðst telja útilokað að eignarhlutur ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins yrði seldur einum aðila, þar sem sjálfstæði bankans væri þá í húfi. Til greina kæmi hins vegar að selja allan hlutinn, 51%, samtímis. Halldór lét þessi ummæli falla á haustfundi þingflokks og landsstjórn Framsóknarflokksins í gær í Svartsengi. MYNDATEXTI: Á landsstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær sátu ráðherrar flokksins, að frátöldum umhverfisráðherra, fyrir svörum. Frá vinstri: Guðni Ágústsson, Páll Pétursson, Halldór Ásgrímsson, Hjálmar Árnason, varaformaður þingflokksins, Finnur Ingólfsson og Ingibjörg Pálmadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar