Svartsengi
Kaupa Í körfu
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um málefni FBA Útilokað að selja einum aðila HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, kveðst telja útilokað að eignarhlutur ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins yrði seldur einum aðila, þar sem sjálfstæði bankans væri þá í húfi. Til greina kæmi hins vegar að selja allan hlutinn, 51%, samtímis. Halldór lét þessi ummæli falla á haustfundi þingflokks og landsstjórn Framsóknarflokksins í gær í Svartsengi. MYNDATEXTI: Á landsstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær sátu ráðherrar flokksins, að frátöldum umhverfisráðherra, fyrir svörum. Frá vinstri: Guðni Ágústsson, Páll Pétursson, Halldór Ásgrímsson, Hjálmar Árnason, varaformaður þingflokksins, Finnur Ingólfsson og Ingibjörg Pálmadóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir