Maríubúðir

Sverrir Vilhelmsson

Maríubúðir

Kaupa Í körfu

Sérfræðingar kváðu vonlaust að rækta nokkuð þar sem Ólafur Jensson og María Guðmundsdóttir reistu sér sumarbústað á áttunda áratugnum. Ólafur Jensson í sælureit sínum við sumarbústaðinn Maríubúðir. Bústaðurinn stendur alveg niðri í fjöru í Hvalfirðinum, gegn norðri, en vegna skjólsins af gróðrinum segir Ólafur að innan girðingar sinnar finni hann skjól fyrir vindi úr öllum áttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar