Árekstur
Kaupa Í körfu
Sex bíla árekstur varð á Hringbraut síðdegis í gær. Atvikið átti sér stað þegar fremsti bíllinn af bílunum sex stansaði. Bílarnir sem á eftir komu stoppuðu í kjölfarið og telur lögreglan að rúta, sem var aftasti bíllinn, hafi rekist aftan á bílinn fyrir framan og þjappað hinum saman. Fyrstu fjórir bílarnir voru fólksbílar, þá kom sendibíll og loks rútan. Talsverðar skemmdir urðu á bílunum að sögn lögreglu og kvörtuðu þeir sem í þeim voru undan meiðslum í hálsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir