FJARLÆKNINGAR

FJARLÆKNINGAR

Kaupa Í körfu

Nýtt fyrirtæki, TeleMedIce, stofnað um þróun og sögu fjarlækningabúnaðar Heilbrigðisþjónustan færð um borð í skipin Slysatíðni meðal sjómanna er hærri miðað við aðrar atvinnustéttir í landinu. Þjálfun sjómanna varðandi viðbrögð við slysum á hafi úti er stöðug og vaxandi en sjómönnum er hinsvegar oft nauðsynlegt að komast í samband við lækni þegar slys eða veikindi ber að höndum MYNDATEXTI: Fjarlækningabúnaðinum er komið fyrir í handhægri tösku og inniheldur meðal annars fartölvu, stafræna myndavél, hjartalínuritsbúnað, heyrnartól og hljóðnema, farsímatengingu og nauðsynlegan hugbúnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar