FJARLÆKNINGAR

FJARLÆKNINGAR

Kaupa Í körfu

Nýtt fyrirtæki, TeleMedIce, stofnað um þróun og sögu fjarlækningabúnaðar Heilbrigðisþjónustan færð um borð í skipin Slysatíðni meðal sjómanna er hærri miðað við aðrar atvinnustéttir í landinu. Þjálfun sjómanna varðandi viðbrögð við slysum á hafi úti er stöðug og vaxandi en sjómönnum er hinsvegar oft nauðsynlegt að komast í samband við lækni þegar slys eða veikindi ber að höndum MYNDATEXTI:Talsmenn TeleMedIce. F.v. Jón Bragi Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skyns ehf., Sigurður Ásgeir Kristinsson, læknir, Stefán Hrafnkelsson, framkvæmdastjóri Margmiðlunar hf., og Árni Geir Sigurðsson, verkfræðingur hjá Gagnalindar hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar