Listaverk afhjúpað

Listaverk afhjúpað

Kaupa Í körfu

ÚTILISTAVERKIÐ Örvi eftir Helga Gíslason myndhöggvara hefur verið afhjúpað á húsnæði höfuðstöðva VISA í Álfabakka 16 í Mjódd. Höggmyndin er steypt í brons hér á landi og er 2,2 × 1,5 og vegur tæpt hálf tonn. Á myndinni eru Einar S. Einarsson, forstjóri VISA, Helgi Gíslason myndhöggvari og borgarstjórinn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem afhjúpaði Örva.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar