Hótel Loftleiðir

Jim Smart

Hótel Loftleiðir

Kaupa Í körfu

Öruggt samfélag ÞRIGGJA daga ráðstefna um öryggi í umhverfinu hófst á Hótel Loftleiðum í gær. Slysavarnafélag Íslands hefur skipulagt ráðstefnuna og sækja hana um 200 fulltrúar víða að. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri voru meðal gesta við setningu ráðstefnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar