Fegurstu götur Kópavogs

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fegurstu götur Kópavogs

Kaupa Í körfu

Umhverfisráð Kópavogs veitti í gær viðurkenningar fyrir frágang lóða og húsa í Kópavogi. Einnig var veitt viðurkenning fyrir endurgerð húsnæðis. Iðalind 3, en eigendur hússins fengu viðurkenningu fyrir frágang húss og lóðar á nýbyggingarsvæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar