Mosfellsbær

Jim Smart

Mosfellsbær

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn var haldin fjölskylduhátíð á íþróttasvæðinu að Varmá. Hátíðin var jafnframt uppskeruhátíð sumarnámskeiða íþrótta- og tómstundaskólans. Þetta er í fyrsta skipti sem slík hátíð er haldin á þessum tíma sumars. Þessir hressu strákar tóku þátt í hjólabrettakeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar