Bresk-ísl. verslunarráðið

Jim Smart

Bresk-ísl. verslunarráðið

Kaupa Í körfu

"Sjávarútvegsstefna ESB óhagstæð Íslendingum" BRESK-ÍSLENSKA verslunarráðið hélt aðalfund sinn þriðjudaginn 31. ágúst síðastliðinn, en í ráðinu eru nú um 200 fyrirtæki, og er skiptingin nokkuð jöfn milli íslenskra og breskra fyrirtækja, segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Bresk-íslenska verslunarráðsins og aðstoðarframkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands. MYNDATEXTI: Frá aðalfundi Bresk-íslenska verslunarráðsins, frá vinstri Agnar Friðriksson framkvæmdastjóri Coldwater-U.K. í Bretlandi, Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður og framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða, og Stephen J. Norton, bæjarráðsmaður í Grimsby á Englandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar