Sóley Stefánsdóttir
Kaupa Í körfu
Um þrjátíu íbúar í Rimahverfi hafa sent borgarstjóra mótmæli við áformum um íbúðabyggð á lóð Gufunesradíós. Í ályktun fundarins til borgarstjóra segir að þegar íbúarnir hafi flutt í Rimahverfi hafi legið fyrir skipulag að afgirtri lóðinni umhverfis Gufunesradíó. "Samkvæmt skipulagi sem þá var í gildi og átti samkvæmt okkar skilningi að gilda til 2016 átti þetta svæði að vera grænt svæði, íþrótta- og útivistarsvæði," segir í ályktuninni sem samþykkt var á hverfisfundi nýlega. Sóley Stefánsdóttir er talsmaður íbúa í Rimahverfi, sem eru mótfallnir hugmyndum um byggingarframkvæmdir á lóð Gufunesradíós.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir